Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hallvarður Hallsson, Horni. 1723–1799

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur um 1723. Sonur Halls Erlendssonar er síðast bjó á Horni. Sumir eigna Hallvarði Bárðarrímu en það er óvíst. Sjá Hallvarð Jónsson í vísnagrunninum. Hugsanlega er um að ræða sama mann, en Hallvarður þessi mun hafa búið í Skjaldarbjarnavík eins og sagt er um Hallvarð Jónsson

Hallvarður Hallsson, Horni. höfundur

Lausavísur
Af veturgömlum vega föllin vættir þungar
Eitt sinn komst eg upp á land
Geldingar og gimbrarlömb í grænum hlíðum
Hallgríms sálma liðug ljóð
Kátlegt er það kynni ég þér minn kæri vinur
Leit ég síðan Hornbæ Höfn og háa sanda
Lukka háa heims um tún
Okkur bræður undan rak