Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. 1779–1846

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum en ólst upp í Rangárþingi. Tók prestvígslu 1810 og var prestur lengst af í Vestmannaeyjum. Hann var snemma nafnkunnur fyrir kveðskap sem þótti í grófara lagi. Sjá Skrudda II, 1958.

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. höfundur

Lausavísur
Einn var boðinn upp á þingum
Guð það launi gott sem mér
Máttugur er góður Guð að gefa hláku
Mokist að þér mannhatur
Nærirðu á mér nefið enn
Þó mig treginn þjái síst