Björn Eggertsson frá Kolþernumýri, Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Eggertsson frá Kolþernumýri, Hún. 1822–1876

EIN LAUSAVÍSA
Björn Eggertsson (1822-1876), fæddur á Þernumýri í Vesturhópi, húsmaður á Syðri-Reykjum í Miðfirði og á Syðri-Ey á Skagaströnd, síðast á Breiðabólstað í Vesturhópi. (Strandamenn, bls. 530-531; Föðurtún, bls. 140-141 og 334-335; Saga Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu, bls. 166-167). Foreldrar: Eggert Jónsson bóndi á Þernumýri og fyrri kona hans Margrét Guðmundsdóttir. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 323 og III, bls. 467; Föðurtún, bls. 334-335).

Björn Eggertsson frá Kolþernumýri, Hún. höfundur

Lausavísa
Kristín mín er björt á brá