Búi Jónsson pr. Prestbakka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Búi Jónsson pr. Prestbakka 1804–1848

FIMM LAUSAVÍSUR
Búi var sonur Jóns Gíslasonar í Hvalgröfum og Hnjúki á Skarðsströnd og k.h. Helgu Búadóttur. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla en vígðist sem aðstoðarprestur að Hvammi í Norðurárdal. Fékk Prestbakka 1836 og hélt til dauðadags. Hann var gáfaður og andríkur kennimaður. Vel skáldmætlur. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 290.

Búi Jónsson pr. Prestbakka höfundur

Lausavísur
Ekki sést til Marteins míns
Gæðaspar mér þursinn þótti
Sumir hafa sagt mér það
Vaki þú Búi
Varast þú að vera hvinn