Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld 1560–1640

TVÆR LAUSAVÍSUR
Bjarni Jónsson, skáldi, ýmist kallaður Bjarni skáldi, Húsafells-Bjarni, Bjarni skáldi i Bæ eða Bjarni í Húsafellsöxl og stundum Borgfirðingaskáld, er uppi um aldamótin 1600. Bjarna eru eignaðar ýmsar rímur, þar á meðal rfmur af Amúratis og Flóres og Leó. Kvæðí og sálma orti hann líka og eru honum eignaðir sálmarnir: Gæskurlkasti græðari minn, og Heyr mín hljóð, sem verið hafa ákaflega ástsælir, og það er ljóst af því sem Bjarna skálda er kent og til vor er komið, að hann hefur verið eitt besta skáld síns tíma og hefur mjög haft áhrif á Hallgrím. Þá er hann talinn hafa orðið fyrstur til að yrkja öfugmælavísur á íslensku.

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld höfundur

Lausavísur
Bjarni skáldi ber um haus
Séð hef ég páska setta um jól