Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. 1876–1960

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur 1876 á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar: Gísli Þorláksson vm. og s.k.h. María Jónsdóttir. Bóndi lengst í Hjaltastaðahvammi 1924-1950. Mikill maður á velli, dýravinur, tamningamaður, glaðlyndur að eðlisfari og oft skemmtinn, leikari í eðli sínu og eftirherma, afi Gísla Rúnars Jónssonar leikara. Heimild: Skagf. æviskrár 1910-1950, I, bls. 76.

Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. höfundur

Lausavísur
Áður var ég kvennakær
Dauðinn gapir yfir oss
Forlög þó að þyki hörð
Haggar skorðum hér að mun
Þó ég hlyti þetta pláss