Erlingur Friðjónsson kaupfélagsstjóri frá Sandi, Þing. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Erlingur Friðjónsson kaupfélagsstjóri frá Sandi, Þing. 1877–1962

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Erlingur Friðjónsson var fæddur á Sandi í Aðaldal, kaupfélagsstjóri og ritstjóri á Akureyri. (Íslenzkar æviskrár VI, bls. 120; Hver er maðurinn I, bls. 152-153; Alþingismannatal, bls. 113; Íslenzkir kaupfélagsstjórar, bls. 32; Saga Torfa Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla og Nemendatal Ólafsdalsskóla, bls. XXVII; Ættir Þingeyinga I, bls. 272; Alþýðublaðið 26. júlí 1962; Dagur 9. ágúst 1962). Foreldrar: Friðjón Jónsson bóndi á Sandi og sambýliskona hans Helga Halldórsdóttir. (Ættir Þingeyinga I, bls. 260).

Erlingur Friðjónsson kaupfélagsstjóri frá Sandi, Þing. höfundur

Lausavísur
Fjallavindur fleyið knýr
Fram í tímann fæstir sjá
Nóttin heldur heimleið þar