Guðrún Hallsdóttir Litladal og Bólu Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðrún Hallsdóttir Litladal og Bólu Skag. 1832–1914

EIN LAUSAVÍSA
Fædd í Merkigarði í Tungusveit. Foreldrar: Hallur Hallsson og barnsmóðir Guðlaug Jónsdóttir. Bjó lengst í Litladal og Bólu í Blönduhlíð. Amma Ólínu Jónasdóttur. ,,Skemmtilega gáfuð kona og vel skáldmælt." (Heimild: Skagf. æviskrár 1850-1890, VI, bls. 232.)

Guðrún Hallsdóttir Litladal og Bólu Skag. höfundur

Lausavísa
Svaninn ráar segl með há