Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðrún Jónsdóttir Steinsstöðum í Skagafirði 1732–1791

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fædd á Steinsstöðum í Skagafirði, dóttir Jóns Eggertssonar lögréttumanns á Steinsstöðum og í Héraðsdal. Mikil atgervis- og hæfileikakona, vel hagmælt og ,,yfirsetukona með afburðum." Móðir Sveins Pálssonar læknis. (Ljósmæður á Íslandi I, bls. 195.)

Guðrún Jónsdóttir Steinsstöðum í Skagafirði höfundur

Lausavísur
Ber ég tíðum bleika kinn
Nema þú viljir nistiseir
Þó blási nú um bleika kinn