Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Ólafsson, Hrolllaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 1802–1866

EIN LAUSAVÍSA
Björn Ólafsson (1802-1866), fæddur á Vindfelli í Vopnafirði, bóndi á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, síðast í Ytri-Hlíð í Vopnafirði. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 241; Ættir Austfirðinga, bls. 37-38 og 317; Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar II, bls. 160, 244-245 og 260-261, V, bls. 147-148, VI, bls. 106 og 315, X, bls. 445-488 og XI, bls. 90-91; Árbók Landsbókasafns Íslands 1979, bls. 36-63; Rímnatal II, bls. 27; Lbs. 2169, 8vo). Foreldrar: Ólafur Rafnsson bóndi á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá og kona hans Sigríður Sigurðardóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 37-38 og 1015).

Björn Ólafsson, Hrolllaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá höfundur

Lausavísa
Margt er það sem gremur guð