Einar Sæmundsson stúdent | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Sæmundsson stúdent 1684–1750

EIN LAUSAVÍSA
Einar var sonur sr. Sæmundar Hrólfssonar prests á Upsum og konu hans Ingibjargar Jónsdóttur.
Bjó hann á hluta af Stærra-Árskógi um 1715- 17, í Fagraskógi 1717-´27, Brekku í Svarfaðardal 1727-´31 og á Brimnesi ( við Dalvík ) til um 1745. Var eftir það fáein ár í Hrísey, er getið þar síðast 1749.
Sagnir herma að hann hafi síðast dvalið á Melstað í Miðfirði og látist þar, eins og segir í þessari vísu:
Einar sótti eitt að Mel
alheimsveg að troða,
fyrrtur lífi fékk þar hel
forðaðist andarvoða.
Einar var   MEIRA ↲

Einar Sæmundsson stúdent höfundur

Lausavísa
Skarð í jólin skæru hjó