Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld 1760–1816

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Árni var jafnan fátækur og með kunnustu alþýðuskáldum norðanlands á sinni tíð. Talsvert er til af kveðskap Árna í handritadeild Landsbókasafns. (Rímnatal II, bls. 13.)

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld höfundur

Lausavísur
Gekk á vaðið vöndinn með
Hér er kominn á höltum klár
Hún liggur hér dauð
Lifi eg enn með láni stóru
Nú eru glötuð gleðistig