Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum. 1713–1776

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Staðarbakka í Helgafellssveit. Nam í Hólaskóla en gerðist bóndi og bjó að Ökrum á Mýrum. Árni Böðvarsson hefur löngum verið talinn mesta rímnaskáld 18. aldar. Heimild: Rímnatal II, bls. 11

Árni Böðvarsson, Ökrum á Mýrum. höfundur

Lausavísur
Illsku ráð og orðin ljót
Ógurleg sé illskan þín
Vendu þig á vondan sið
Ætti ég ekki vífaval