Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Eyjólfsson, Síðumúla , Borgarfirði 1886–1986

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Foreldrar Eyjólfur b. þar Andrésson og k.h. Guðrún Brynjólfsdóttir. Bóndi í Síðumúla 1912-1957 og alþingismaður Mýrasýslu 1951-1956. (Alþingismannatal, bls. 29.)

Andrés Eyjólfsson, Síðumúla , Borgarfirði höfundur

Lausavísur
Drengurinn hann Daníel
Góð er að vonum þín vísa
Góð er að vonum þín vísa
Valdaferill verði þinn
Vel mun þessi vegur hér
Þú skalt hafa þetta svar