Haraldur Hjálmarsson frá Kambi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Haraldur Hjálmarsson frá Kambi

EITT LJÓÐ — 35 LAUSAVÍSUR
Haraldur var fæddur á Hofi á Höfðaströnd, sonur Hjálmars Þorgilssonar og konu hans, Guðrúnar Magnúsdóttur. Haraldur missti móður sína á fyrsta ári. Hjálmar, faðir hans flutti að Kambi í Deildardal 1913 og þar ólst Haraldur upp og var jafnan kenndur við þann bæ. Á fullorðinsárum vann hann ýmis störf bæði í Skagafirði og á Siglufirði en síðast var hann bankaritari í Útvegsbankanum í Reykjavík. Haraldi þótti sopinn góður og fáir hafa ort jafnvel um kynni sín við Bakkus og hann. Árið 1992 var kveðskapur hans gefin út á bók. Björn Dúason safnaði efni til hennar og skrifar „Aðfaraorð“ en Hjalti Pálsson ritar þar um ævi Haralds, „Haraldur Hjálmarsson frá Kambi (1908–1970)“. (Sjá Ljóð og lausavísur – Hagyrðingur af Höfðaströnd, Akureyri 1992)

Haraldur Hjálmarsson frá Kambi höfundur

Ljóð
Á kvöldvökunni ≈ 0
Lausavísur
Bakkus sýnist sigra landið
Birgir hljóðar hástöfum
Brátt er komin niðdimm nótt
Byrðar lífsins ber ég hátt
Dagur liðinn niðdimm nótt
Eg er lúinn, það er af því
Ekki þjáir syndin Svein
Ennþá get ég á mig treyst
Ég er vanur við að slá
Fagrar ræður fögur ljóð
Feigðin strýkur föla kinn
Flaskan hefir okkur ornað
Flaskan mörgum leggur lið
Gísli Ólafs mokar möl
Glúmur færist stað úr stað
Glúmur færist stað úr stað
Halla sundrað sálarflak
Halla sundrað sálarflak
Halli karlinn Hjálmarsson
Haraldur er á því enn
Haraldur er á því oft
Hjá mér stendur flaskan full
Í Axlarhaga sá ég sjón
Í bönkum er slegist oftast um auðinn
Jón á Hofi er þver og þrár
Ljóð mín eru létt á vog
Nú er í skjólin flestöll fennt
Nú fer ég að lesa lög
Sextíu ára er í dag
Skagafjarðar fögur sýsla
Skýrir þykjast Skagfirðingar
Styttast tekur langa leiðin
Tölum fagurt tungumál
Þú ert æði fjölluð frú

Haraldur Hjálmarsson frá Kambi og Kristján Jónsson Fjallaskáld höfundar

Lausavísa
Yfir kaldan eyðisand