Gunnar Pálsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnar Pálsson 1714–1791

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Prófastur í Hjarðarholti.
Gunnar var fæddur á Upsum á Upsaströnd, sonur síra Páls Bjarnasonar á Upsum og konu hans, Sigríðar Ásmundsdóttur. Sagt er þau hjón hafi bæði verið hagorð og svo börn þeirra öll. Gunnar stundaði nám í Hólaskóla 1729– 1735. Hann var djákn á Munkaþverá 1737–1740 en veturinn 1740–1741 stundaði hann nám við Hafnarháskóla og lauk þaðan guðfræðiprófi um vorið 1741 og tók þá aftur við djáknaembætti á Munkaþverá um eins árs skeið. Gunnar varð síðan skólameistari á Hólum 1742–1753. Þá varð hann prestur   MEIRA ↲

Gunnar Pálsson höfundur

Lausavísur
Hjá honum Jóni Hjaltalín
Séð hef ég þennan stóra stein
Þó ég hrópi þrátt til þín