Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) 1797–1859

TVÆR LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur í Skörðum í Reykjadal, sonur hjónanna Gísla Arngrímssonar og síðari konu hans, Þóru Indriðadóttur. Gísli var bóndi í Skörðum 1828–1853, síðar í Mývatnssveit og Auðnum í Laxárdal. (Heimild: Laxdælir, bls. 126.)

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) höfundur

Lausavísur
Eg hef hlýtt á yðar tal
Voða blandin lífs er leið