Einar Sigurðsson í Eydölum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Sigurðsson í Eydölum 1539–1626

TVÆR LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur á Hrauni í Aðalreykjadal, sonur séra Sigurðar Þorsteinssonar og konu hans, Guðrúnar Finnbogadóttur. Einar var ungur settur til náms hjá Birni Gíslasyni sem þá hélt Möðruvallaklaustur. Síðan nam hann í Hólaskóla og lauk þaðan prófi 1557. Hann varð því næst aðstoðarprestur séra Björns á Möðruvöllum og síðan prestur í Mývatnsþingum og þar á eftir í Nesi í Aðalreykjadal. Fyrri kona Einars var Margrét Helgadóttir. Einar missti hana eftir tíu ára sambúð. Þau eignuðust átta börn en aðeins þrjú þeirra lifðu. Elstur þeirra   MEIRA ↲

Einar Sigurðsson í Eydölum höfundur

Lausavísur
Heilagur andi hvert eitt sinn
Heilagur andi hvert eitt sinn