Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Fjarri var það Fúluvík
að fræði mín þar kynni.
Því mun ég ekki þessum lík
þar upp frædd,
getin og fædd.
Við eldstó mína ég er óhrædd
eins fyrir herra Finni.