Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þeim er heldur lífið leitt

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Palladómur um Eyfirðinga, flutt á árshátíð Hrings 1972 ...... spurt og svarað!
Þeim er heldur lífið leitt
Laxárstríð þeir heyja.
Um þá svo er ekki neitt
annað hægt að segja.