Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Undrast ég á orku þinni

Heimild:Spor eftir göngumann bls.304
Flokkur:Ferðavísur


Tildrög

Tjarnahjón fóru í hópferð í Öskju eftir gosið 1961 og þar vr mikið ort.  Eðvarð Sigurgeirsson ljósmyndari var með í för og safnaði steinum af mikilli ástríðu.  Hann fékk þessa vísu:
Undrast ég á orku þinni,
Eðvarð, hvergi finnst þinn líki.
Ég hneigi mig fyrir hátigninni
herra kóngur í steinaríki.