Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þó að aukist aldur minn

Heimild:Spor eftir göngumann bls.302
Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Ort til Sigríðar á leið úr fjósi eftir morgunmjaltir:
Þó að aukist aldur minn
ekki er lát á vitleysunni.
tölti ég glaður til þín inn
í tíuþúsundasta sinni.