Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Veginn rétta þuldir þú

Flokkur:Afmælisvísur


Tildrög

Afmælisvísur til Halldórs Gunnlaugssonar á Melum,
en þeir Þorsteinn voru góðir kunningjar um árabil.
Veginn rétta þuldir þú
þreyttum léttir okið.
Frí af slettum fékkstu nú
frægum spretti lokið.

Er við stýrið ávallt hýr
yrkir dýrar bögur.
Skiptir gírum garpinn knýr
gamlar skýrir sögur.