Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Dalvíkingar eru dugleg þjóð

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Steini heyrði sagt eftir apótekaranum okkar, að hér væri enginn bussnes. 
Allir væru svo hraustir á Dalvíkinni og þá varð þessi vísa til.
Dalvíkingar eru dugleg þjóð
þó drekki þeir mikið er heilsan góð.
Þeir éta hákarl, ýsu og hval
og enginn bussnes hjá Lilliendahl.