Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Esso vinnur á með gríð

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Á sama tíma og þorskastríð var háð milli breta og íslendinga voru mjólkurbílstjórar hér í bæ í stríði við yfirboðara sína.  Bílstjórar vildu skifta við Shell en hinir við Esso, sem og varð.
Esso vinnur á með gríð
undir Shell því stynur.
Það eru líka þorskastríð
á þurru landi vinur.