Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Tölvan

Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Vandræði með tölvuna...
Tölvan

Fyrir mér nú illa fór,
og fannst ég þyrfti að bölva,
fræðin eru feikna stór,
og flókin er hún tölva.

Í vandræðum ég víst er enn,
verst mér þykir þetta:
að láta tölvu tussuna
Tona gamla pretta.