Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Barn ég álpaðist á bát

Flokkur:Skáldaþankar
Barn ég álpaðist á bát
bjóst þar fisk að draga.
Á því varð svo lítið lát
liðin er sú saga.

Vorið hefur sindrað sæ
og sumarkomu boðið.
Út hjá Nesi einn ég ræ
og afla mér í soðið.