Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú eru haldin heilög jól


Tildrög

Þessar vísur fóru á jólakort 1979 til þeirra hjóna Dóra Jó og Steinunnar.
Nú eru haldin heilög jól,
helgi færist á sérhvert ból.
Ég vona og bið þess vinur minn,
að verndi ykkur drottinn sérhvert sinn.

Þess virði er lífið að lifað því sé,
léttleiki sálar er mikils virði.
Til skiptins er ávallt alvara og spé
og axla þá margir hvers annars byrði.