Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gíra hlýrann garpur knýr

Flokkur:Bílavísur


Tildrög

Var eitt sinn farþegi með Halldóri Gunnlaugsson  rútubílstjóra frá Akureyri.
Fannst hann keyra ansi greitt út hlíðina og þá varð þessi vísa til.
Gíra hlýrann garpur knýr,
greitt hjá Mýrarlóni.
Stýrir dýru drengur skír,
Dieselhýru ljóni.