Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Góða tungl um loft þú líður

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Árni Guðlaugsson á Dalvík var ötull við grásleppuna á vorin, þegar sólin gyllti sæ.
Góða tungl um loft þú líður,
leysist þjóð úr kreppunni.
Utan við Gjögra alltaf bíður
hann Árni eftir sleppunni.