Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Afdalalýðurinn ákaft því fagnar


Tildrög

Eitt sumarkvöld buðu Júlína og Björn nokkrum vinum í grill heimá Húsabakka. Þangað mættu meðal annars Ingibjörg Hjartardóttir og Rangar Stefánsson á nýjum jeppa ásamt Sigrúnu Hjartardóttur og Jóni Geirsyni sem sátu í aftursætinu. Þegar þau renndu í hlað rann þessi vísa upp úr Birni. 
Afdalalýðurinn ákaft því fagnar
að aldreii litið hann fegurri sjón
en akandi í jeppanum Imba og Ragnar
í aftursætinu Sigrún og Jón.