Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Tjaldkarlinn með traustan brand

Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Eitt sinn kom Guðmann út á hlað á Tungufelli að morgni dags og leit yfir til Urða,  sá hann þá að risið var tjald í Urðaenginu og var maður þar við slátt, kastaði hann þá fram þessari vísu.
Tjaldkarlinn mun hafa verið Elías Halldórsson í Víkurhóli að ná sér í hey fyrir skepnur sínar.
Tjaldkarlinn með traustan brand
tifar fram á völlinn,
ólmur skárar Urðaland
eins og hamratröllin.