| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Tjaldkarlinn með traustan brand

Flokkur:Daglegt amstur


Um heimild

Salbjörg Guðmannsdóttir


Tildrög

Eitt sinn kom Guðmann út á hlað á Tungufelli að morgni dags og leit yfir til Urða,  sá hann þá að risið var tjald í Urðaenginu og var maður þar við slátt, kastaði hann þá fram þessari vísu.
Tjaldkarlinn mun hafa verið Elías Halldórsson í Víkurhóli að ná sér í hey fyrir skepnur sínar.
Tjaldkarlinn með traustan brand
tifar fram á völlinn,
ólmur skárar Urðaland
eins og hamratröllin.