Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Magnús Gunnlaugsson 1899–1967

TVÖ LJÓÐ
Magnús Gunnlaugsson var fæddur 10. júlí 1899 á Ytri - Reistará í Arnarneshreppi.
Kornabarn kom hann að Hreiðarstaðakoti í Svarfaðardal, þar sem hann var tekinn í fóstur hjá Þorbjörgu Þórðardóttur og Aðalsteini Sigurðsyni til 11 ára aldurs. Þá fór hann aftur til foreldra sinna um skeið, en svo lá leiðin vestur í Fljót, þar sem hann var á ýmsum bæjum.
Átján ára er hann aftur í Svarfaðardal á ýmsum stöðum, þar til hann flytur til Akureyrar kominn hátt á fimmtugsaldur og gerðist þar verkamaður, en síðast blaðburðarmaður er starfsþrek   MEIRA ↲

Magnús Gunnlaugsson höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja úr Svarfaðardal ≈ 1950
U.M.F. Þorsteinn Svörfuður 20 ára ≈ 1950