Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjartað kremur mæða mörg


Tildrög

Finnbogi lánaði kaupakonu reiðhestinn.
Hjartað kremur mæða mörg,
mjög sem gremur drengi.
Ekki kemur Ingibjörg,
er hún fremur lengi.