Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi 1849–1909

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Finnbogi Kristófersson var fæddur í Svignaskarði í Mýrasýslu 20. apríl 1849, sonur hjónanna Kristófers Finnbogasonar og Helgu Pétursdóttur Ottesen, sýslumanns í Svignaskarði. Finnbogi ólst upp hjá foreldrum sínum en þau bjuggu í Svignaskarði, Sólheimatungu og síðast og lengst á Stórafjalli í Borgarhreppi og munu þau hafa búið góðu búi og heimilið með menningarbrag. Er foreldrar Finnboga hættu búskap 1883, gerðist hann lausamaður á ýmsum bæjum í Borgarhreppi, s.s. Galtarholti, Jarðlangsstöðum, Beigalda og Ölvaldsstöðum, en árið 1907 flutti hann   MEIRA ↲

Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi höfundur

Lausavísur
Alskyns sóma og indæli
Augun bæði blíð og hörð
Ef það væri leyfilegt að ljúka upp krana
Ég tilkynni þér það Máni minn
Galtarholti farin frá
Heyrist úti hundagjamm
Hjartað kremur mæða mörg
Hleypti á fjallið fjörugur
Illar spár þær á mér rætast
Nú er svalt jeg býst við byl
Oft ég róla inn til þín
Ríða um Frón á flugskeiði
Skratti verður skuldin stór
Sæl vertu nú Sigga mín