Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ríða um Frón á flugskeiði

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Helgi Guðmundsson frá Ketilstöðum í Hörðudal kom í heimsókn til vinafólks síns, Jóns Björnssonar og Ragnhildar Erlendsdóttur er þá bjuggu á Jarðlangsstöðum í Borgarhreppi. Er Helgi hélt heim, fylgdu þeir honum á leið, Jón bóndi og Finnbogi. Varð þá til þessi vísa hjá Finnboga.
Ríða um Frón á flugskeiði
fákum, ljóni elfdari,
hetjur grónar hugrekki,
Helgi, Jón og Finnbogi.