Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jakob Guðmundsson prestur Sauðafelli og víðar 1817–1890

EITT LJÓÐ
Talinn launsonur Guðmundar Jónssonar á Reynistað, en almennt ætlaður sonur sr. Ingjalds Jónssonar og Guðrúnar stóru Ólafsdóttur í Skjaldarvík. Nam í Bessastaða- og Reykjavíkurskóla. Stundaði kennslu í Reykjavík og átti þátt í undirbúningi þjóðfundarins 1850-51. Fékk Kálfatjörn 1851, Ríp 1857, Kvennabrekku 1868. Fluttist að Sauðafelli og var þar og hélt prestakallið til æviloka. Fékkst talsvert við lækningar. Heimild: Íslenskar æviskrár III, bls. 8-9.

Jakob Guðmundsson prestur Sauðafelli og víðar höfundur

Ljóð
Pistill ≈ 1900