Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðmundur Illugason bóndi Ystu-Görðum síðar lögreglum. á Seltjarnarnesi 1899–1986

EIN LAUSAVÍSA
Guðmundur Illugason var fæddur í Skógum í Flókadal, bóndi í Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi, síðar lögregluþjónn á Seltjarnarnesi. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 225; Æviskrár samtíðarmanna I, bls. 464-465; Kennaratal á Íslandi I, bls. 196 og III, bls. 393; Lögreglan á Íslandi, bls. 193; Snæfellingar og Hnappdælir I, bls. 196-198; Deildartunguætt II, bls. 379-383; Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur á Hrófbjargastöðum, bls. 196-203; Borgfirzk ljóð, bls. 283). Foreldrar: Illugi Illugason bóndi í Skógum og sambýliskona hans Guðrún Þórðardóttir. (Borgfirzkar æviskrár III, bls. 35-36 og IV, bls. 479; Deildartunguætt II, bls. 368 og 379).

Guðmundur Illugason bóndi Ystu-Görðum síðar lögreglum. á Seltjarnarnesi höfundur

Lausavísa
Litla bók með ýmsan óð