Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Litla bók með ýmsan óð


Tildrög

Guðmundur Illugason frá Skógum í Flókadal fékk að láni hjá kunningja sínum vísnakver og lét þessa vísu fylgja til baka.
Litla bók með ýmsan óð
arfur forna daga.
Bak við hverja línu og ljóð
liggur starf og saga.

Þó að misjafnt megi sjá,
margt á blöðum þínum
geislar fagrir glampa á
gull í mörgum línum.