Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Meðan jaga hagl og hríð

Heimild:Fésbók


Tildrög

Ort í orðastað kusu.
Meðan jaga hagl og hríð
húsin daga langa.
Mig dreymir haga, dælli tíð,
í dögg að kjaga, sumur blíð.