Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hringalind er hjá

Höfundur:Einar Benediktsson
Hringalind er hjá'onum,
hann af girnd er brenndur.
Meyjaryndið á'onum
eins og tindur stendur.