Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Allar lokast andans dyr


Tildrög

Á fyrstu bannárunum mættust þeir á ferð í Almannagjá, Einar og Páll á Hjálmsstöðum.
Allar lokast andans dyr
ekkert gutl í tösku,
annað er nú en áður fyr,
-aldrei von á flösku.


Athugagreinar

Sjá vísu Páls: ,,Þetta er fyrsta ferðin mín"