Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Norður drengir sækja á svið

Skýringar

Í Biskupstungum var starfrækt bindindisstúkan Bláfell.
Norður drengir sækja á svið
senn fer halla degi.
Bláfellshnúkur blasir við
en Bláfellsstúkan eigi.