Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Mín staka fléttuð stendur nett

Heimild:Fésbók


Um heimild

16.11.2020
Mín staka fléttuð stendur nett
í stuðla þéttu bandi.
Að yrkja létt og líka rétt,
er löngum glettinn vandi.