| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Læknist kveisa, lifni fjör


Tildrög

Hjónin Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðmundur Böðvarsson skáld á Kirkjubóli sendu Sigurði Jónssyni frá Haukagili, lopapeysu að gjöf og fylgdi þessi vísa með. Sigurður var áhugasamur laxveiðimaður.
Læknist kveisa, lifni fjör,
lánist reisa og messa,
en veiðileysa og fýluför
forðist peysu þessa.