Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Lati Geir á lækjarbakka

Höfundur:Höfundur ókunnur
Lati Geir á lækjarbakka,
lá þar til hann dó.
Vildi hann ekki vatnið smakka,
var hann þyrstur þó.