| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Berst sú frétt úr Flóarétt


Um heimild

Ár 1959  29.tbl.   Í Lesbókinni er vísað til Ísl. sangaþ. og þjóðs. VIII


Tildrög

Snemma á 19.öld varð það slys í Skaftholtsréttum, sem þá voru einnig réttir Flóamanna og því fjölmennar og fjármargar, að unglingsstúlka tróðst undir í almenningnum til bana.
Hún var sögð ganga aftur og gerast réttardraugur töldu margir sig sjá hana. Var hún kölluð Hamra-Dísa.
Berst sú frétt úr Flóarétt,
firðar nett ei prísa.
Faldar hettu og hleypur létt
Hamra grettin Dísa.