| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Lítillæti skartar skást,


Um heimild

Ár 1959  29.tbl.


Tildrög

Jón í Efra-Seli átti eftirsótt þarfanaut. Nafni hans og nágranni í Syðra-Seli vildi þó ekki nota það og ætlaði að leiða kú á fjarlægari bæ, en lenti í hríð og myrkri og villtist.
Lítillæti skartar skást,
skilst mér þetta núna,
þá norðurljósa birtan brást
bóndanum með kúna.