| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Eitthvað bjátar á hjá þér
augað grátið hefur.
Þetta er mátinn, því er ver
þegar á bátinn gefur.