| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Áttunda júní kom Dagur um daginn

Bls.77


Tildrög

Ort þegar Dagur Brynjúlfsson og Þórlaug Bjarnadóttir fluttu að Gaulverjabæ, vorið 1920.
Áttunda júní kom Dagur um daginn
það dróst þetta fram eftir vorinu þó.
Það voru svo margir sem vildu fá Bæinn,
þetta víðáttumikla uppgjafarhró.